Fleiri tafir hjá IcelandExpress í gær til DK

Flugvél IcelandExpress FHE 901 sem átti að fara til Kaupmannahafnar í gærmorgunn kl. 07:00, lau 12. júlí, fór ekki fyrr en um kl. 16. Farþegar þurftu því að bíða um 10 tíma í flugstöð því bókun í flug var 2 tímum fyrir brottför. Þegar upp í vél var komið, þurfti enn að bíð í klukkutíma í viðbót vegna bilunar sem uppgötvaðis á síðustu stundu. Í för var um 60 manna hópur ungmenna frá Leiknir-Reykjavík á leið á fótboltamót í Gautaborg í Svíþjóð.  

 Maður spyr sig hverskonar skrjóðir eru þetta sem IcelandExpress er með, margar vélar bilaðar sama daginn? Eða, ætli þetta hafi verið ein og sama vélin sem var biluð og olli keðjuverkandi áhrifum. Ef bilun uppgötvaðist eftir flugtak til Billund, var þá flogið á bilaðri vél til Köben fyrr um daginn? 


mbl.is Miklar tafir á flugi IcelandExpress
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef nú flogið oft með IcelandExpress, en aldrei lent í töfum.  Þegar ég hef flogið með Icelandair hef ég nú þurft að gista á þeirra kostnað í Amsterdam vegna 12 tíma tafar og fann töskurnar mínar bara eftirlitslausar þar sem ég átti að tékka mig inn eftir tengiflug.

Jón Óskar (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 20:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rósa Steingrímsdóttir

Höfundur

Rósa Steingrímsdóttir
Rósa Steingrímsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband